Lið Íslandsbanka hjóla af stað

15.06.2016

Íslandsbanki tekur þátt í WOW Cyclothon sem hefst í dag og lýkur á föstudaginn, 17. júní. Bankinn teflir fram tveimur liðum, Team ISB1 og Team ISB2. Keppendur, sem eru í kringum eitt þúsund í yfir hundrað liðum, leggja af stað frá Egilshöll kl. 18:00 í dag. WOW Cyclothon er haldið árlega og hjólað er í kringum landið með boðsveitarformi.

Keppendur hjóla til styrktar Hjólakrafti í ár. Hjólakraftur styður við börn og unglinga sem hafa á einn eða annan hátt orðið undir í baráttunni við lífstílssjúkdóma og ekki fundið sig í hópíþróttum. Hér má styðja við málefnið.

Við óskum okkar fólki og keppendum öllum góðs gengis og góðrar ferðar! 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall