VÍB veitir hjálparhönd

01.06.2016

Starfsmenn VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, lögðu Styrktarfélagi lamaðra- og fatlaðra lið við Reykjadal sem er sumar- og helgardvalarstaður fyrir fötluð börn og ungmenni. Árlega dveljast í Reykjadal um 250 börn á aldrinum 8-21 árs. Um 25 starfsmenn VÍB unnu að viðhaldi og þrifum til að undirbúa sumardvölina.

 Verkefnið er hluti af Hjálparhönd þar sem starfsmenn veita góðum málefnum lið. Hver starfsmaður fær einn eða fleiri daga á ári til að vinna með góðgerðarfélagi og nýta krafta sína til góðs.

 Steinunn Bjarnadóttir, forstöðumaður hjá VÍB:

„Gleði – jákvæðni – ævintýri eru orð sem lýsa þeirri starfsemi sem fram fer í Reykjadal og unnum við þetta verkefni í þeim anda. Við hjá VÍB litum ekki síður á þetta sem hópefli þar sem þarna gafst okkur tækifæri til að vinna saman að öðruvísi verkefni en við erum vön dags daglega. Dagurinn var vel heppnaður og það var virkilega ánægjulegt að fá tækifæri til að veita þeim aðstoð.“

 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall