Ergo styrkir Team spark

01.06.2016 - Fréttir Ergo

Ergo veitti í dag umhverfisstyrk til Team Spark, sem er nýsköpunar- og þróunarverkefni á rafmagnskappakstursbíl. Styrkurinn er til áframhaldandi þróunar, hönnunar og smíði rafknúins kappakstursbíls, sem nemendur við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands standa að. Þróun team spark hefur verið ör undanfarin ár og er tilgangurinn að vekja athygli á umhverfisvænum samgöngum.

Haustið 2010 hófst hönnun á fyrstu kynslóð kappaksturbíls til keppni í Formula Student og ákveðið var að orkugjafinn yrði rafmagn. Þrátt fyrir ungan liðsaldur Team Spark, hefur liðið lært margt, bæði varðandi hönnun bílsins og utanumhald liðsins. Einnig hefur komið í ljós hversu verðmætt það er að viðhalda þekkingu innan liðsins, en liðið endurnýjast að miklu leyti á milli ára og mikilvægt er að þekking glatist ekki. Í ár mun bíllinn mun taka þátt í alþjóðlegri hönnunarkeppni verkfræðinema, Formula Student, á Silverstone akstursbrautinni í Englandi og nú í fyrsta skipti í Ítalíu, á Riccardo Paletti akstursbrautinni.

Ergo veitir árlega umhverfisstyrk en styrkurinn er veittur til að styrkja frumkvöðlaverkefni á sviði umferðar- og umhverfismála.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall