Góðgerðarfélög á kynningu Hjálparhandar

25.05.2016
Íslandsbanki bauð fulltrúum góðgerðarfélaga á fund í gær þar sem verkefnið Hjálparhönd var kynnt. Í Hjálparhönd leggur starfsfólk Íslandsbanka góðu málefni lið með því að starfa fyrir góðgerðarfélög í einn eða fleiri daga á ári. Með verkefninu vill bankinn vera jákvætt hreyfiafl í samfélaginu. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, tók á móti gestum.

Sverrir Örn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri áhættustýringar hélt erindi í upphafi fundar. Birna Einarsdóttur, bankastjóri, Steinunn Bjarnadóttir, forstöðumaður VÍB, og Björgvin Ingi Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar, héldu einnig erindi á fundinum.

Góðgerðarfélög hafa sýnt Hjálparhönd mikinn áhuga og verið er að móta fjölmörg verkefni með þeim. Sérhvert svið bankans er í samstarfi við eitt til tvö góðgerðarfélög allt árið. Þá kemur Hjálparhönd einnig að einstaka verkefnum hjá góðgerðarfélögum. Starfsfólk bankans býr yfir þekkingu og reynslu á mörgum og ólíkum sviðum sem góðgerðarfélög geta nýtt sér. Hvort sem það er markaðs-, fjármála-, eða lögfræðiaðstoð eða hvort vanti hendur til að mála húsnæði eða vinna önnur slík verkefni.

Íslandsbanki er einnig í samstarfi við Rauða krossinn þar sem stefnt er að því að senda starfsmenn til hjálparstarfa á erlendri grundu.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall