Kynningarfundur um Hjálparhönd

18.05.2016

Íslandsbanki býður góðgerðarfélögum í heimsókn í bankann þriðjudaginn 24.maí kl.12.00. Tilefni fundarins er kynning á verkefninu Hjálparhönd. Hjálparhönd er samstillt átak starfsfólks Íslandsbanka. Hver og einn starfsmaður notar þannig einn eða fleiri daga á ári til að leggja góðu málefni lið og taka þátt í samfélagsverkefnum. Þannig geta góðgerðarfélög nýtt sér starfskrafta og þekkingu starfsfólks. Markmið ársins 2016 er að minnst helmingur starfsfólks taki þátt í verkefninu.

Verkefni Hjálparhandar fyrir árið 2016 verða kynnt á fundinum. Birna Einarsdóttur, bankastjóri Íslandsbanka, Steinunn Bjarnadóttir,forstöðumaður VÍB, og Björgvin Ingi Ólafsson,framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar, flytja erindi á fundinum.

Fundurinn er öllum opinn en gestir eru beðnir um að skrá sig. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall