Íslandsbanki gefur út sjávarútvegsskýrslu um Kanadamarkað

26.04.2016

Íslandsbanki kynnti nýja sjávarútvegsskýrslu á sjávarútvegsráðstefnunni í Brussel í gær. Skýrslan er hluti af greiningarvinnu bankans á sjávarútvegsmörkuðum við Norður-Atlantshaf. Meðal þess sem má finna í skýrslunni eru eftirfarandi atriði:

  • Heildarframleiðsla sjávarafurða í Kanada hefur verið tiltölulega stöðug eða rúmlega ein milljón tonna. Þrátt fyrir stöðugt magn, jukust heildarverðmæti sjávarafurða um 27% á fimm ára tímabili frá 2010 til 2014,  eða um 3,6 milljarða kanadadollara, vegna verðhækkanna á skelfiski
  • Fyrir utan sjávarútveg þá er fiskeldi vaxandi atvinnugrein í Kanada. Árið 2014 var Kanada fimmti stærsti framleiðandi af eldislaxi í heiminum.
  • Fiskur og sjávarfang eru meðal stærstu greina í matvælaútflutningi. Heildarverðmæti útflutnings sjávarafurða eykst og náði sex milljörðum kanadadala fyrir árið 2015. 

Hér má nálgast skýrsluna.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall