Ný útgáfa af Íslandsbanka Appinu

18.04.2016

Í dag kemur út ný útgáfa af Íslandsbanka Appinu. Meðal helstu nýjunga er að nú er hægt að milifæra beint á nýja viðtakendur í Hraðfærslum.

Hraðfærslur á nýja viðtakendur
Með þessari útgáfu er hægt að millifæra beint á nýja viðtakendur úr Hraðfærslum. Mililfærsla á nýjan viðtakanda krefst þó fullrar auðkenningar í stað 4 stafa öryggisnúmers líkt og í Netbanka.  Að lokinni millifærslu er hægt að velja um að bæta viðtakanda í þekkta viðtakendur með einum smelli. Á sumarmánuðum eigum við von á að viðskiptavinir muni einnig geta auðkennt sig með rafrænum skilríkjum.

TouchID (iPhone)
Með uppfærslunni geta viðskiptavinir með iPhone nú nýtt sér TouchID TouchID við innskráningu í Appið. Millifærslur krefjast 4 stafa öryggisnúmers sem fyrr. Virkja þarf TouchID í fyrsta skipti eftir að Appið er uppfært með því að slá inn 4 stafa öryggisnúmerið. 

Aukið öryggi í Appinu
Samhliða þessari uppfærslu er framvegis sendur út sjálfvirkur tölvupóstur í fyrsta skipti þegar viðskiptavinur setur Íslandsbanka Appið upp á nýju tæki í fyrsta skipti. Tilkynningin er sambærileg við þá tölvupósta sem Google og Facebook senda þegar notandi auðkennir sig í fyrsta skipti á nýrri tölvu. 

Metfjöldi heimsókna í Appið í síðasta mánuði 
Þess má geta að mánaðarlegur fjöldi heimsókna í Íslandsbanka Appið er meiri en í nokkurri annarri dreifilieið bankans.

Nánari upplýsingar um Íslandsbanka Appið
www.islandsbanki.is/app

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall