Stofnun Vigdísar hlýtur styrk frá Creditinfo, Íslandsbanka, Veritas og Pfaff

09.03.2016

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fékk afhent safn upplýsinga um líf og störf Vigdísar Finnbogadóttur í gær. Efnið verður gert aðgengilegt á www.vigdis.is ásamt fjölda ljósmynda sem eru til vitnis um mikilvægt framlag hennar hér heima og erlendis. Áhersla verður lögð á skýra framsetningu efnisins.

Valdar verða ljósmyndir sem verða skannaðar, unnar og aðlagaðar að vef. Notast verður við fjölmiðlaefni í þremur bókum sem safnað var af fjölmiðlavakt Creditinfo en auk þess verður nýju efni bætt við frá árinu 2009 til dagsins í dag. Hluta efnisins verður hægt að skoða í Vigdísarstofu sem verður til húsa í nýbyggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur sem nú rís við Suðurgötu. Stofnunin verður vígð vorið 2017.

Þetta viðamikla verkefni mun sjá til þess að varðveita heimildir um forsetatíð Vigdísar og auka aðgengi allra að efni um hana.

Creditinfo, Íslandsbanki, Veritas Capital og Pfaff standa að verkefninu.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall