Ársskýrsla Íslandsbanka 2015 komin út

23.02.2016

Ársskýrsla Íslandsbanka fyrir árið 2015 er komin út. Skýrslan var birt í morgun og má þar finna ítarlega umfjöllun um stefnu og starfsemi bankans.

Árið var farsælt í rekstri bankans og var afkoma hans umfram væntingar. Við erum sérstaklega ánægð með að hafa fengið hæstu einkunn á bankamarkaði í Íslensku ánægjuvoginni. Sú viðurkenning hvetur starfsmenn Íslandsbanka til að halda ótrauð áfram að veita bestu bankaþjónustu á Íslandi.

Samhliða er gefin út sérstök áhættuskýrsla sem veitir markaðsaðilum upplýsingar sem ætlað er að auka skilning á áhættustýringunni og eiginfjárstöðu bankans.

Eins og fyrri ár þá kom öflugur hópur starfsmanna bankans að gerð skýrslunnar. Það er von okkar að viðskiptavinir bankans og aðrir hagaðilar njóti lestursins.

Yfirlitssíða fyrir Ársskýrsluna.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall