Íslandsbanka App fyrir Windows Phone

27.01.2016

Íslandsbanki hefur gefið út fyrstu útgáfu af Íslandsbanka Appinu fyrir Windows síma. Með þessu vill bankinn leggja áherslu á að bjóða öllum viðskiptavinum, óháð stýrikerfi – góða þjónustu. Fyrsta útgáfan er í beta útgáfu, sem þýðir að hún mun taka örum breytingum á næstu mánuðum.

Í útgáfunni fá viðskiptavinir yfirlit yfir innstæðureikninga og geta greitt ógreidda reikninga. Appið verður áfram í stöðugri þróun og munu fleiri aðgerðir úr Íslandsbanka Appinu bætast við á næstu mánuðum.

Með útgáfunni er löggð áhersla á að bjóða viðskiptavinum að taka þátt í að þróa Íslandsbanka Appið fyrir Windows snjallsíma. Bankinn sækist því sérstaklega eftir því að fá endurgjöf frá Windows notendum á meðan bankinn þróar Appið frekar. Hægt er að veita endurgjöf á netfangið islandsbanki@islandsbanki.is

Sækja Íslandsbanka Appið fyrir Windows Phone stýrikerfi 8.1 – 10 á vef Microsoft
https://www.microsoft.com/is-is/store/apps/islandsbanki/9nblggh6gvrn/

Nánari upplýsingar um Íslandsbanka Appið á vef Íslandsbanka
https://www.islandsbanki.is/app

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall