Islandsbanki hf. : Íslandsbanki gefur út 35 milljóna dollara skuldabréf

26.01.2016 - Kauphöll

Í dag hefur Íslandsbanki gefið út skuldabréf með neðangreindum skilmálum:

  • Útgefandi: Íslandsbanki hf.
  • Tegund: Unsecured, Unsubordinated
  • Nafnverð: USD 35.000.000
  • Útgáfudagur: 2. febrúar 2016
  • Maturity Date: 2. ágúst 2017
  • Verð: 100.00%
  • Vextir: Skuldabréf sem ber fljótandi vexti, eða 170 punkta álag ofan á 3 mánaða USD LIBOR
  • Skráning: Kauphöllin í Írlandi
  • Umsjónaraðili: Merrill Lynch International
  • Útgáfurammi: Grunnlýsing Íslandsbanka USD 750,000,000 Gobal Medium Term Programme (GMTN). Grunnlýsingu GMTN rammans ásamt viðaukum má finna á vefsíðu fjárfestatengsla www.islandsbanki/fjárfestatengsl.

Útgáfan kemur í kjölfar þess að alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard &Poor's (S&P) færði horfur á lánshæfismati Íslandsbanka úr stöðugum í jákvæðar. Samtímis var lánshæfismat Íslandsbanka staðfest óbreytt með skammtíma einkunnina A-3 og langtíma einkunnina BBB-.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall