Alþjóðlegur staðall um upplýsingaskipti

31.12.2015

Ísland hefur ásamt 51 öðru ríki innan Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) skuldbundið sig til að innleiða nýjan alþjóðlegan staðal um sjálfkrafa upplýsingaskipti.

Staðallinn, Common Reporting Standard (CRS), felur í sér víðtæk skipti á upplýsingum sem tengjast skattaupplýsingum reikninga, m.a. um stöðu þeirra og raunverulega eigendur. Markmiðið er að stöðva glæpastarfsemi sem tengist skattundanskotum og takast á við skattsvik. Upplýsingaskiptin hefjast 2017 vegna fjármagnstekna sem aflað er 2016.

Íslandsbanki er upplýsingaskyldur samkvæmt staðlinum og mun því frá og með 1. janúar 2016 þurfa að auðkenna og aðgreina reikningshafa og raunverulega eigendur sem skattskyldir eru í erlendum ríkjum og senda tilteknar skattaupplýsingar til ríkisskattstjóra frá og með 1. janúar 2017.

Nánari upplýsingar um CRS má finna á vef ríkisskattstjóra.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall