Íslandsbanki skrifar undir yfirlýsingu um loftslagsmál

17.11.2015

Íslandsbanki skrifaði í gær undir yfirlýsingu um loftslagsmál í Höfða í gær ásamt 102 öðrum fyrirtækjum og stofununum. Þátttakendur skuldbinda sig til að setja sér markmið og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndum úrgangs. Árangur verðurmældur og upplýsingum um stöðu mála miðlað reglulega.

Reykjavíkurborgar og Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, standa fyrir verkefninu sem er hugsað sem hvatning til rekstraraðila. Samanlagður starfsmannafjöldi fyrirtækjanna sem taka þátt er rúmlega 43 þúsund auk nemenda í þeim menntastofnunum sem taka þátt.

Í desember verður 21. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna haldin í París þar sem Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna vegan loftslagsbreytinga verður samþykktur.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall