Hlaupahópur Íslandsbanka

16.06.2015

Undanfarin ár hefur Íslandsbanki haldið úti hlaupahóp sem hittist tvisvar sinnum í viku. Markmið hópsins er að skapa vettvang þar sem fólk getur komið og stundað æfingar undir handleiðslu reynds þjálfara og þannig komið sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþonið.

Þjálfarinn í ár er hlaupadrottningin margreynda Silja Úlfarsdóttir.

  • Tímasetning: Þriðjudagar kl. 17:15-18:15 og fimmtudagar kl. 12:00-12:45.
  • Staðsetning: Hist er á bakvið Íslandsbanka á Kirkjusandi

Æfingarnar verða blanda af styrktaræfingum, hlaupum og teygjum. Stefnt er á að hafa æfingarnar fjölbreyttar og aðgengilegar svo allir geti tekið þátt.

Þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir. Við bendum fólki á að taka þátt á Facebook, en þar mun Silja m.a. setja inn aukaæfingar og góð ráð fyrir hlaupara.

Hlaupahópurinn á Facebook

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall