Íslandsbanki tekur virkan þátt í Smáþjóðaleikunum

02.06.2015

Íslandsbanki tekur virkan þátt í Smáþjóðaleikunum sem haldnir eru um þessar stundir í Reykjavík. Bankinn er stoltur styrktaraðili leikanna og hefur lengi verið hluti af Ólympíufjölskyldu ÍSÍ.

Fjöldi sjálfboðaliða

Bankinn heldur úti verkefninu Hjálparhönd, þar sem starfsfólk fær frí frá vinnu í einn dag til að leggja góðu málefni lið. Fjölmargir starfsmenn hafa kosið að rétta Smáþjóðaleikunum hjálparhönd og hafa þeir m.a. verið í gæslu, uppsetningu á setningarhátíð og upplýsingagjöf á þjónustuborði.

Frábær íþróttahátíð!

Smáþjóðaleikarnir eru frá 1.-6. júní og fara fram víðsvegar um Laugardalinn. Ókeypis er á alla viðburði og við hvetjum fólk til að mæta og styðja okkar fólk. Áfram Ísland!

Hægt er að lesa meira um Smáþjóðaleikana á heimasíðu þeirra

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall