9 starfsmenn Íslandsbanka útskrifaðir sem vottaðir fjármálaráðgjafar

27.05.2015

Þann 21.maí fór fram útskrift vottaðra fjármálaráðgjafa og þeirra á meðal voru 9 starfsmenn Íslandsbanka. Við óskum eftirfarandi starfsmönnum hjartanlega til hamingju með glæsilegan árangur.

  • Anna Sigrún Jónsdóttir - 567 Húsavík
  • Ásta Hólm Birgisdóttir- 536 Kópavogur
  • Eva Dögg Guðmundsdóttir - 513 Grandi
  • Guðrún Hilmarsdóttir - Þjónustuver
  • Helga Dagný Jónasdóttir - Þjónustuver
  • Hróðný Hanna Hauksdóttir- 586 Selfoss
  • Stella Rún Kristjánsdóttir - 526 Suðurlandsbraut
  • Ýlfa Proppé Einarsdóttir - 528 Höfðbabakki
  • Þorsteinn Örn Finnbogason - 525 Kirkjusandur

Hjá Íslandsbanka starfa í dag 40 vottaðir fjármálaráðgjafar!

Til að hljóta vottun þarf að standast próf í grundvallarþáttum fjármálaráðgjafar. Boðið er upp á 170 klst. undirbúningsnám í tengslum við vottunina og sat stór hluti útskriftarhópsins námið að fullu. Vottunarnámið er samstarfsverkefni Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka starfsmannafjármálafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Fjármála- og efnahagsráðuneyti. Markmið þess er að efla fagmennsku og þekkingu starfsmanna íslenskra fjármálafyrirtækja.

Við erum sannfærð um að vottun fjármálaráðgjafa muni skila viðskiptavinum fjármálafyrirtækjanna enn betri þjónustu á komandi árum.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall