Íslandsbanki fjármagnar frekari vöxt Icelandair Group

19.05.2015
Íslandsbanki og Icelandair Group hafa gengið frá samningi um lánalínu sem nemur 70 milljónum dollara eða rúmum 9 milljörðum króna. Lánalínan er til fimm ára og verður nýtt eftir þörfum á samningstímanum. Með henni hyggst Icelandair Group jafna árstíðasveiflur í rekstri félagsins, styðja við áframhaldandi vöxt og fjármagna að hluta væntanlegar fjárfestingar í flugvélum sem tilkynnt hefur verið um.

Íslandsbanki var umsjónaraðili útboðs á flokki óverðtryggðra skuldabréfa fyrir Icelandair Group í lok síðasta árs. Skuldabréfaflokkurinn var með fyrstu óveðtryggðu skuldabréfaútgáfum rekstrarfélags frá árinu 2008 og markaði þannig nokkur tímamót í enduruppbyggingu verðbréfamarkaði á Íslandi. Icelandair Group hyggst einnig nýta söluandvirði bréfanna í fjárfestingar sem eru töluverðar á næstu árum.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall