Fjármálavit til að auka fjármálalæsi

12.03.2015
Fjármálavit er kennsluefni sem Samtök fjármálafyrirtækja hafa þróað í vetur og miðar að því að efla fjármálalæsi hjá ungu fólki. Kennsluefnið byggir á stuttum myndböndum um unglinga sem velta fyrir sér hvað skiptir máli í fjármálum, auk verkefna sem lögð verða fyrir nemendur í kjölfarið. 

Dagana 4. – 13. mars hefur Fjármálavit verið kynnt í 10. bekkjum í nokkrum skólum á landinu, þar sem starfsmenn 10 aðildarfélaga SFF  fræða nemendur um fjármál með kennsluefnið í farteskinu. SFF hafa unnið að framgangi fjármálafræðslu frá stofnun samtakanna. Markmiðið með vikunni er að vekja athygli á þörfinni fyrir auknu fjármálalæsi hjá ungu fólki og skapa umræðu.

Nánar má fræðast um Fjármálavit á heimasíðu verkefnisins sem og á Facebook-síðu þess.


Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall