Íslandsbanki Gullsamstarfsaðili Smjáþjóðaleikanna

02.12.2014
Íslandsbanki hefur skrifað undir samstarfssamning við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands vegna Smáþjóðaleikanna 2015. Bankinn verður Gullsamstarfsaðili ásamt 7 öðrum íslenskum fyrirtækjum.  Íslandsbanki hefur um árabil verið hluti af Ólympíufjölskyldunni og er stoltur bakhjarl ÍSÍ. 

Leikarnir fara fram í Reykjavík 1. til 6. júní á næsta ári. Þetta er er í 16. sinn sem leikarnir eru haldnir en þeir hafa einu sinni áður verið haldnir hér á landi en það var árið 1997. Alls taka 9 þjóðir þátt í Smáþjóðaleikunum en auk Íslands eru það Andorra, Kýpur, Malta, Luxemborg, Liechtenstein, San Marino, Mónakó og Svartfjallaland. Alls er keppt í 11 greinum og  verður í fyrsta skipti keppt í golfi á leikunum. 

Lukkudýr leikanna voru kynnt við undirritunina. Þau eru enn nafnlaus en efnt verður til nafnasamkeppni á næstu vikum. 

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall