Fjármál verðmætasta fyrirtækis heims

14.11.2014 - Fréttir Verðbréfaþjónustu
Fjármál verðmætasta fyrirtækis heims, Apple, voru til umræðu á fræðslufundi VÍB á fimmtudaginn. Björn Berg Gunnarsson og Gísli Halldórsson hjá VÍB fóru yfir áhugaverð atriði varðandi rekstur þessa merkilega fyrirtækis og var þar að finna marga áhugaverðar staðreyndir. Meðal atriða sem fram komu er að iPhone leggur til um 68% af hagnaði fyrirtækisins en tekjur af iPod eru undir 1% af heildartekjum fyrirtækisins. Tekjurnar af iPod eru samt meiri en samanlagðar tekjur fjögurra stærstu fyrirtækjanna í Kauphöll Íslands. Þá á Apple um 10% af reiðufé bandarískra fyrirtækja og voru vextir í síðustu skuldabréfaútgáfu Apple þeir lægstu sem bandarísku fyrirtæki hafa boðist.

Hér má sjá upptöku af fundinum.

 

Fjármál Apple from Íslandsbanki on Vimeo.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall