Upptaka af tónlistarfundi VÍB

05.11.2014 - Fréttir Verðbréfaþjónustu
Yfir 70 gestir sóttu fund VÍB og Harmageddons á Kex Hostel á mánudaginn. Þeir Björn Berg og Máni Pétursson stýrðu umræðum um þær breytingar sem orðið hafa á tónlistarbransanum á undanförnum árum. Rætt var um þá fjárfestingu sem felst í að koma íslensku tónlistarfólki á framfæri erlendis og hver greiði fyrir slíkt.  

Í umræðum tóku þátt þau Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útóns, María Rut Reynisdóttir, umboðsmaður Ásgeirs Trausta, Björgvin Ingi Ólafsson, framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka og Stefán Hjörleifsson, stofnandi Tónlist.is og gítarleikari Ný Danskrar. Einar Örn Benediktsson, Sykurmoli, slóst í hópinn á miðjum fundi og voru umræðurnar bæði skemmtilegar og upplýsandi.

Hér má nálgast upptöku af fundinum. 

 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall