VÍB hvetur til lesturs fjármálabóka

10.10.2014 - Fréttir Verðbréfaþjónustu

VÍB tekur þátt í Allir lesa - landsleikur í lestri en markmiðið er að auka lestur, óháð tegund bókmennta eða formi þeirra. Það eru Miðstöð íslenskra bókmennta og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO sem standa að leiknum. Þátttakendur skrá lestur sinn í lestrardagbók á vefnum www.allirlesa.is og taka svo þátt í liðakeppni.  Leikurinn stendur til 16. nóvember. 

VÍB leggur sitt lóð á vogaskálarnar með lista yfir fjármálabækur sem áhugavert fólk úr öllum áttum mælir sérstaklega með. Hér má sjá þennan lista  en þar er meðal annars að finna Gylfa Magnússon,  dósent við Háskóla Íslands, Heiðar Má Guðjónsson, hagfræðing og fjárfesti, Magnús Halldórsson, blaðamann á Kjarnanum, Oddnýju G. Harðardóttur, alþingiskonu, Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Sigríði Benediktsdóttur, framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs SÍ og Þorbjörn Þórðarson, fréttamann á Stöð 2. 

Bækurnar eru fjölbreyttar og fjalla um allt frá fræðibókum að áhugaverðum frásögnum úr viðskiptalífinu. 

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall