Fjármálaþing Íslandsbanka

09.10.2014

Hið árlega Fjármálaþing Íslandsbanka var haldið í gær á Hilton Nordica Hótel. Þingið var vel sótt en þangað er boðið aðilum úr atvinnulífinu á Íslandi.

Á fundinum  kynnti Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, nýja þjóðhagsspá.Yfirskrift fundarins var tækifæri Íslands til gjaldeyrisöflunar á næstu árum. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, bauð gesti velkomna og hélt ávarp um Íslandsbanka og áherslur í rekstri bankans. Þá hélt Arne Johan Dale, fjármálastjóri Havila Shipping ASA, erindi. Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia fór yfir flugið, ferðaþjónustuna og framtíðina. Að lokum hélt Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍU erindi um styrkleika sjávarútvegsins. 

Hér má nálgast þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka. 

Hér að neðan má sjá stutt myndbrot frá Fjármálaþingi. 

 

 

 

 

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall