Kynningardagur fyrir fjárfesta í Sjávarklasanum

26.09.2014

Miðvikudaginn 24. september héldu Íslandsbanki og Sjávarklasinn kynningardag fyrir fjárfesta.Við erum í miklu samstarfi við Sjávarklasann, en Íslandsbanki er einn af stofnaðilum klasans. Markmið viðburðarins var að leiða saman nýsköpunarfyrirtæki í sjávarútvegi og fjárfesta sem geta komið inn í fyrirtækin með fjármagn og reynslu.

Mæting á fundinn var góð og vonum við að þessi vettvangur festist í sessi og við getum þannig áfram hjálpað bæði frumkvöðlum að vaxa og fjárfestum að finna hagkvæmar fjárfestingar.

Hér að neðan má sjá viðtal við Þór Sigfússon framkvæmdastjóra Sjávarklasans, Tryggva Björn Davíðsson framkvæmdastjóra Markaðsviðskipta og frumkvöðlana Ólaf Pálsson frá Lipid Pharmaceuticals og Eggert Kjartansson hjá D-SAN Sótthreinsikerfum.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall