Íslandsbanki á Sjávarútvegssýningunni

26.09.2014

Við tökum virkan þátt í Sjávarútvegssýningunni sem fram fer í Fífunni 25.-27. september. 

Starfsemi bankans hefur alla tíð verið nátengd sjávarútvegi og eru margir hverjir af stærstu viðskiptavinum hans í greinum tengdum sjávarútvegi.

Á básnum í Fífunni standa sérfræðingar Íslandsbanka vaktina og hægt er að gæða sér á léttum veitingum. 

Rúnar Jónsson, forstöðumaður í sjávarútvegsteymi bankans: "Það er gríðarlega mikilvægt að taka þátt í svona sýningu. Hér eru bæði fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum þannig í heildina reikna ég með að þeir sem eru hér standi fyrir allt að 50% af lánaviðskiptum bankans."

Íslandsbanki á Sjávarútvegssýningunni - viðtal við Rúnar Jónsson

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall