Upptaka frá fundi VÍB um arðsemi orkuútflutnings

10.09.2014 - Fréttir Verðbréfaþjónustu

Í gær hélt VÍB áhugaverðan fund um arðsemi útflutnings orku frá Íslandi. Ola Borten Moe, fyrrverandi orkumálaráðherra Noregs, hélt framsögu um reynslu Norðmanna í þeim efnum og greindi Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra frá stöðu mála hér heima. Fundarstjórn var í höndum Elínar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VÍB.

Að lokinni framsögu Ola Borten hófust pallborðsumræður en í pallborði sátu, auk Ola Borten og Ragnheiðar Elínar þeir Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar og Ketill Sigurjónsson framkvæmdastjóri Askja Energy Partners. Hjörtur Þór Steindórsson forstöðumaður í orkuteymi Íslandsbanka stýrði umræðum.

Um 170 manns fyldust með fundinum í Norðurljósasal Hörpu og tæplega 1.700 manns fylgdust með beinni útsendingu á vib.is og visir.is.

Smelltu hér til að horfa á upptöku frá fundinum.

Eins og áður segir var Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þátttakandi í pallborðsumræðum. Við hittum Ragnheiði Elínu eftir fundinn og spurðum hana m.a. annars um hvort lagning sæstrengs sé raunhæf framkvæmd.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall