Fundur VÍB um arðsemi orkuútflutnings

09.09.2014

Ola Borten Moe, fyrrverandi olíu- og orkumálaráðherra Noregs, verður sérstakur gestur opins fundar VÍB um framtíð orkuútflutnings sem fer fram í dag. Að lokinni framsögn fara fram pallborðsumræður og auk Ola Borten Moe munu Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar og Ketill Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Askja Energy Partners taka þátt. Fundinum er ætlað að skapa umræðu um orkumál á Íslandi og það hvort sæstrengur er raunhæf eða yfirhöfuð æskileg framkvæmd. Fundarstjóri er Elín Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VÍB og mun Hjörtur Þór Steindórsson, forstöðumaður orkusviðs Íslandsbanka stýra umræðum.

Fundurinn hefst klukkan 17 og  verður í beinni útsendingu á www.vib.is.

Auðkenni fundarins er #VIBfundur

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall