Íslandsbanki styður við Hof Menningarhús

05.09.2014

Íslandsbanki og Hof Menningarhús hafa endurnýjað samstarfssamning sinn en bankinn hefur verið einn af bakhjörlum hússins frá upphafi. Samningurinn var undirritaður á tónleikum Hvanndalsbræðra sem Íslandsbanki bauð bæjarbúum á um síðustu helgi. Tónleikarnir voru hluti af menningarhátíðinni Akureyrarvöku, en um 5.000 manns sóttu Hof á hátíðinni.

Einn af hápunktum hátíðarinnar voru þessir tónleikar en bræðurnir buðu ólíklegasta fólki að syngja með sér en flest er það þekkt fyrir annað en söng. Á meðal þeirra sem stigu á stokk voru nýráðin sveitarstjóri Norðurþings Kristján Þór Magnússon, Gunna Dís útvarpskona, skólameistari VMA, Hjalti Jón Sveinsson og handboltaþjálfarinn Heimir Örn Árnason.

Stemningin í húsinu var frábær eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall