Met í maraþonþátttöku og áheitasöfnun

23.08.2014

Yfir 15 þúsund hlaupara taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag en ræst var í maraþoni, hálfmaraþoni og boðhlaupi kl. 8:40 í morgun. Mikil stemning var meðal hlaupara og áhorfenda þegar hlaupið hófst og eru fyrstu hlaupararnir að koma í mark. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er fjölmennasti einstaki íþróttaviðburðurinn á hverju ári og sífellt bætist í hóp hlaupara ár frá ári.

1.055 hafa skráð sig í maraþonhlaupið, 2.491 hafa skráð sig í hálft maraþon, 7.035 ætla að hlaupa 10 km, 30 lið hafa skráð sig til keppni í boðhlaup (114) og 1.879 ætla að hlaupa Latabæjarhlaup. Þá hafa 30 lið hafa skráð sig til keppni í boðhlaup (114) og 1.879 ætla að hlaupa Latabæjarhlaup.

Áheitasöfnunin hefur slegið fyrri met og hafa nú safnast yfir 75 milljónir króna á hlaupastyrkur.is  Hægt er að heita á hlaupara til miðnættis á mánudag á vefnum hlaupastyrkur.is og því er ekki útilokað að heildaráheitafjárhæðin muni hækka töluvert.

Meðlimir hljómsveitarinnar Skálmaldar hlupu ýmist hálft maraþon eða 10km og stóðu sig frábærlega. Þeir hafa þegar safnað 820 þúsund krónum í áheitum fyrir Hringinn.Myndabanki

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall