Nýjungar í Appinu

25.07.2014

Með nýju útgáfunni geta viðskiptavinir greitt ógreidda reikninga á liprari hátt en áður. Hægt er að velja einn eða fleiri ógreiddan reikning til greiðslu. Auk þess hafa notendur yfirsýn yfir skuldfærða reikninga, reikninga í greiðsluþjónustu sem og valgreiðslur. Áhersla er lögð á að gott viðmót og hraða virkni.

Hærri úttektarmörk

Í nýju útgáfunni felst önnur mikilvæg nýjung með hærri úttektarmörkum fyrir Hraðfærslur. Þegar Íslandsbanki innleiddi Hraðfærslur, fyrstur banka hér á landi, voru þær einskorðaðar við 15.000 kr. á sólarhring. Reynslan hefur sýnt að viðskiptavinir vilja geta millifært hærri upphæðir og vill Íslandsbanki með þessu koma til móts við þær óskir.

Með nýju útgáfunni geta viðskiptavinir sjálfir stillt hámarksheimild Hraðfærslna á sólarhring þ.e. frá kr. 15.000 til 500.000 kr. Hámarks Hraðfærsluheimild á mánuði er hin sama og millifærsluheimild í Netbanka, samtals 2.000.000 kr.

Sem fyrr er appið í boði fyrir snjalltæki með Android og iOS stýrikerfi.

Smelltu hér til að sækja appið.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall