VÍB styður við Startup Iceland

04.06.2014

Frumkvöðlaráðstefnan Startup Iceland var haldin mánudaginn 2. júní. VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, var einn af bakhjörlum hennar.

Ráðstefnan Startup Iceland 2014 fór fram í Hörpu 2. júní síðastliðinn. Húsfyllir hlýddi á áhugaverð erindi fumkvöðla og hagsmunaaðila úr öllum áttum. Meðal þeirra sem héldu erindi voru forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, John Biggs ritstjóri tæknibloggsins TechCrunch og Páll Harðarson forstjóri Kauphallar Íslands, ásamt fleiri innlendum og erlendum fyrirlesurum. VÍB sá um beina útsendingu og upptökur á öllum fyrirlestrum, sem nú eru aðgengilegar á vefnum.

Við hvetjum áhugasama til að horfa á fyrirlestrana. 

Smelltu hér fyrir upptökur.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall