Íslandsbanki og Sveitarfélagið Árborg hafa gert samning um öll bankaviðskipti sveitarfélagsins

15.05.2014

Íslandsbanki og Sveitarfélagið Árborg hafa gert samning um öll bankaviðskipti Sveitarfélagsins Árborgar og tengdra stofnana og fyrirtækja. Um er að ræða samning um innlána- og útlánaviðskipti, innheimtuþjónustu og millifærslur auk annarrar hefðbundinnar bankaþjónustu.

Tengdar stofnanir Sveitarfélagsins Árborgar eru m.a. Selfossveitur sem annast sölu og dreifingu á heitu og köldu vatni, Leigubústaðir Árborgar, sem hefur með rekstur félagslegs húsnæðis að gera fyrir Sveitarfélagið, Sandvíkursetrið ehf., Byggingarsjóður aldraðra og aðrar stofnanir. Samningurinn gildir til loka ársins 2018.

Íbúar sveitarfélagsins Árborgar eru um 7.900 talsins og er sveitarfélagið áttunda stærsta sveitarfélagið á landinu.

Samningurinn er gerður á grundvelli útboðs sem Sveitarfélagið Árborg stóð fyrir  í marsmánuði en Íslandsbanki átti hagstæðasta tilboðið. Er þetta í fyrsta sinn sem sveitarfélagið býður út bankaviðskipti sín í heild sinni. 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall