Fjölmennur fundur Íslandsbanka um horfur á húsnæðismarkaði

15.05.2014

Eftir langvarandi kreppu hefur íbúðamarkaðurinn náð jafnvægi eftir mikla niðursveiflu samkvæmt skýrslu með Íslandsbanki lét vinna fyrir sig af Reykjavík Economics. Þetta kom fram á fjölmennum fundi Íslandsbanka um horfur á húsnæðismarkaði.

Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics kynnti nýja skýrslu um húsnæðismarkaðinn sem var unnin fyrir Íslandsbanka. Skýrslan fjallaði um fasteignamarkaðinn og þróun hans síðustu misseri og verðlagningu fasteigna eftir hverfum og landshlutum.

Finnur Bogi Hannesson, vörustjóri á viðskiptabankasviði Íslandsbanka kynnti ný óverðtryggð húsnæðislán með 7,6% föstum vöxtum fyrstu fimm ár lánstímans. Einnig kynnti hann nýjung sem felst í því að viðskiptavinir geta framkvæmt bráðabirgðagreiðslumat á vefnum.

Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB fjallaði um skattfrjálsa ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán og húsnæðissparnað.

Ásdís Ýr Jakobsdóttir, verkefnisstjóri skuldaleiðréttingar hjá Íslandsbanka fór yfir helstu atriði skuldaleiðréttingar ríkisstjórnar.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall