Vegna úrskurðar Héraðsdóms um greiðslu vaxta af yfirdráttarláni

08.05.2014
Héraðsdómur hefur úrskurðað að lántaka beri ekki að greiða vexti vegna yfirdráttarláns sem var tekið á sínum tíma hjá S24 sem var deild innan Byrs. Ekki var ágreiningur um að lántaka bæri að greiða yfirdráttarskuldina. Íslandsbanki hyggst áfrýja málinu til Hæstaréttar. 

 

Mikilvægt er að hafa í huga að skýrt er tekið fram í skilmálum á heimasíðu bankans, umsóknareyðublöðum og samningum um yfirdráttarlán hjá Íslandsbanka að lántaki greiði vexti og kostnað vegna lána af því tagi. Veiting lána í gegnum S24 lagðist endanlega af við sameiningu Byrs við Íslandsbanka.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall