Íslandsbanki verðlaunar ferðaþjónustuaðila

30.04.2014

Hvatningarverðlaun Íslandsbanka verða afhent þann 16. maí n.k. Verðlaunin eru veitt tveimur fyrirtækjum í ferðaþjónustu og eiga að vera þeim hvatning til að efla nýsköpun og uppbyggingu. Öll íslensk ferðaþjónstufyrirtæki geta sótt um.Afhending verðlauna fer fram á ITW ferðakaupastefnunni á Radisson Blu Hótel Saga í Reykjavík.

Verðlaun:
1. sæti 800.000 kr
2. sæti 400.000 kr

Þetta er í annað skipti sem þessi verðlaun eru veitt en sigurvegararnir frá í fyrra voru fyrirtækin Arcanum, Pink Iceland og Selasigling á Hvammstanga.

Smelltu hér til að sækja um Hvatningarverðlaun Íslandsbanka.

Umsóknarfrestur er til og með 12. maí.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall