Íslandsbanki gefur fjölskyldum kost á að sjá Hvað ef?

16.04.2014

Viðskiptavinir í Vildarþjónustu Íslandsbanka geta unnið miða á sýninguna Hvað Ef? en Íslandsbanki er aðalbakhjarl sýningarinnar.

Hvað ef? fjallar um viðkvæm mál eins og vímuefni, áfengi, kynferðisofbeldi, einelti og foreldravandamál á umbúðalausan og skemmtilegan hátt. Verkið hefur hlotið einróma lof unglinga, foreldra, kennara og þeirra sem hafa staðið í forvörnum og fræðslu. Með húmor og einlægni að vopni hefur leikhópurinn einsett sér að opna umræðuna um raunveruleika ungmenna á Íslandi. Flytjendur verksins eru: Sveinn Ólafur Gunnarsson, Kolbeinn Arnbjörnsson og Thelma Marín Jónsdóttir. Leikstjórn: Gunnar Sigurðsson. 

Tvær sýningar eru í boði:

  • Þjóðleikhúsið, þriðjudaginn 29. apríl kl. 19.30
  • Menningarhúsið Hof á Akureyri, þriðjudaginn 6. maí kl. 20.00 

Heppnir viðskiptavinir eiga kost á að vinna tvo til fimm miða hver, en samtals eru 1000 miðar í boði.

Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á islandsbanki.is fyrir 22. apríl en við drögum út heppna vinningshafa 23. apríl nk. 

Hér má sjá viðtal við leikara sýningarinnar:

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall