300 milljóna sænskra krónu stækkun á fyrstu erlendu skuldabréfaútgáfunni frá í desember

05.03.2014 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur stækkað fyrstu erlendu skuldabréfaútgáfu sína að upphæð 300 m. sænskra króna, sem er á gjalddaga 16. desember 2017.

Heildarstærð flokksins er nú 800 m. Sænskar krónur. Skuldabréfin voru seld til norrænafjárfesta á verðinu 102,45, sem samsvarar 330 punktum ofan á sænska millibankavexti (Stibor) eða 70 punktum lægri en útgáfan í desember. Aðgengi að erlendum fjármagnsmörkuðum og aukið sjálfstæði í fjármögnun tryggir bankanum samkeppnisforskot til lengri tíma.

Stefnt er að skráningu skuldabréfanna í Kauphöllina á Írlandi þann 12. mars.

Útgáfan er gefin út undir Global Medium Term Notes (GMTN) útgáfuramma bankans sem gefur Íslandsbanka færi á að gefa út jafnvirði 250 m. Bandaríkjadala.

Umsjónaraðili útboðsins var Pareto Securities AB í Stokkhólmi.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall