VÍB og Opni Háskólinn í Reykjavík í samstarf um fjármálafræðslu

03.02.2014 - Fréttir Verðbréfaþjónustu
Samstarf VÍB og Opna háskólans í HR
Samstarf VÍB og Opna háskólans í HR

VÍB og Opni háskólinn í Reykjavík hafa stofnað til samstarfs um fjármálafræðslu þar sem boðið er uppá fræðandi námskeið í húsakynnum HR.

Þegar er orðið fullt á fyrsta námskeiðið, um fyrstu skref fjárfestinga, sem verður haldið miðvikudaginn 6. Febrúar.

Fjölbreytt námskeið VÍB um fjármál og fjárfestingar hafa vakið mikla athygli en á  síðasta ári sóttu hátt í 3.000 gestir 59 viðburði hjá VÍB og fylgdust yfir 20.000 með á vefnum.

Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB:

„Aukin þekking er lykilatriði í fjárhagslegu heilbrigði og eftirspurnin eftir fræðslu er alltaf að aukast. Áhugi Opna háskólans á samstarfi við okkur er afar ánægjuleg viðurkenning á metnaðarfullu starfi okkar í fræðslumálum. Við hlökkum svo sannarlega til samstarfsins og vonum að sem flestir nýti sér tækifærið og sæki sér dýrmæta þekkingu.“

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall