Heimild til útborgunar séreignar framlengd

03.01.2014 - Fréttir Verðbréfaþjónustu

Sú heimild sem í gildi hefur verið um úttekt séreignarsparnaðar vegna sérstakra aðstæðna hefur nú verið framlengd. Tekið verður við umsóknum út árið 2014 og verður miðað við eignastöðu 1. janúar 2014.

Hámarksfjárhæð heildarúttektar frá því úttektir hófust er nú 9.000.000 króna en hámarksúttekt á mánuði eru 600.000 krónur.

Athugið að tekjuskattur er greiddur af lífeyrisgreiðslum. Til þess að frádráttur frá tekjuskatti fáist þarf rétthafi að láta Íslandsbanka í té skattkort.

Greitt er út 1. virka dag mánaðar og þarf umsókn að berast fyrir 20. dag mánaðar.

Umsóknir um úttekt er hægt að nálgast í útibúum Íslandsbanka eða hjá VÍB á Kirkjusandi.

Eigna- og lífeyrisþjónusta VÍB veitir allar nánari upplýsingar í síma 440-4900 eða með tölvupósti á vib@vib.is.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall