Aukin þjónusta með Netspjalli

22.11.2013

Íslandsbanki hefur opnað Netspjall á vefsíðu bankans og verður það opið frá kl.8.30 til kl.17.00 á virkum dögum. Er þetta liður í að bjóða viðskiptavinum Íslandsbanka enn betri þjónustu og geta viðskiptavinir núna haft samband beint við ráðgjafa Íslandsbanka og fengið aðstoð og svör við almennum fyrirspurnum.

Ráðgjafar Íslandsbanka geta aðstoðað fólk við að leita að efni á vefnum, fá upplýsingar um mismun á vöru og þjónustu bankans, upplýsingar um sparnaðarreikninga, lán og gjaldeyrismál og ýmsar fleiri vörur svo eitthvað sé nefnt.

Viðskiptavinir þurfa að skrá sig inn með nafni og geta einnig skráð netfang og fá þá afrit af samtalinu sent í tölvupósti að því loknu.

Netspallið er aðgengilegt hægra megin á öllum vefsíðum bankans.

 • Opna Netspjallið


 • Nýjustu fréttir

  Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

  11.01.2019
  Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

  Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

  07.01.2019
  Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

  Afgreiðslutími yfir jól og áramót

  20.12.2018
  Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

  Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

  17.12.2018
  Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

  Breyting á Heiðursmerki

  11.12.2018
  Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

  Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

  07.12.2018
  Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

  Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

  04.12.2018
  Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
  Netspjall