Rauðir dagar Íslandsbanka 18.-22. nóvember

18.11.2013
Á Rauðum dögum Íslandsbanka 18. - 22. nóvember er lögð áhersla á fræðslu en fræðsla er mjög stór þáttur í góðri þjónustu. Boðið verður upp á opna fundi og fyrirlestra á völdum stöðum og heitt kaffi og meðlæti í útibúunum. 

Hver dagur vikunnar hefur sérstakt þema, t.d. er mánudagurinn 18. nóvember tileinkaður sparnaði. Til viðbótar verður lengri opnun í öllum útibúum og hjá Ergo á fimmtudeginum, eða til kl 17:00. Ljósmyndarar verða á staðnum í útibúinu á Kirkjusandi og landsbyggðinni þar sem viðskiptavinir geta komið og skipt um mynd í skilríkjunum.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall