Opna Íslandsbankamótinu frestað

30.08.2013

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta Opna Íslandsbankamótinu sem fara átti fram á Grafarholtsvelli laugardaginn 31. ágúst verið frestað um tvær vikur. 

Þátttakendur sem höfðu skráð sig til leiks geta spilað á sama rástíma þann 14. september með því að senda tölvupóst á harpa@grgolf.is í síðasta lagi föstudaginn 6. september og staðfesta þátttöku á nýrri mótsdagsetningu. Eftir það mun óstaðfestum rástímum verða ráðstafað til nýrra þátttakenda.

Golfklúbbur Reykjavíkur og Íslandsbanki vona að þessi frestun komi sér ekki illa fyrir þátttakendur og vonandi sjá sér sem flestir fært að spila eftir tvær vikur.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall