GMTN grunnlýsing staðfest

25.06.2013

Íslandsbanki, í samstarfi við Bank of America Merrill Lynch, hefur fengið staðfesta grunnlýsingu vegna útgáfu skuldabréfa í erlendri mynt (Global Medium Term Note Programme – GMTN). Ramminn gefur Íslandsbanka færi á að gefa út jafnvirði 250 milljónir bandaríkjadala í mismunandi myntum á föstum og fljótandi vöxtum.

Íslandsbanki er leiðandi afl í lánveitingum til fyrirtækja á Íslandi. Fjármögnun Íslandsbanka í erlendri mynt á erlendum lánamörkuðum er mikilvægur hlekkur í þjónustu bankans við íslensk fyrirtæki sem stunda alþjóðleg viðskipti.

Þeir erlendu bankar sem eru skráðir miðlarar með skuldabréf útgefin skv. útgáfurammanum eru:

  • Barclays
  • BofA Merrill Lynch
  • Deutshce Bank
  • Nomura
  • BNP Paribas
  • Citigroup
  • J.P. Morgan
  • UBS Investment Bank

Nánari upplýsingar á vef Íslandsbanka

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall