Tilkynning vegna breytinga á kortatryggingum

22.04.2013

Þann 1.5.2013 taka gildi breytingar á bótafjárhæðum ferðatrygginga kreditkorta Íslandsbanka. Breytingarnar hafa einkum áhrif á korthafa með Platínum-, Viðskipta- og Innkaupakort þar sem nýjum bótalið, Ferðatöfum, er bætt við.

Með breytingunum lækka jafnframt hámarksbætur vegna farangurstafa hjá handhöfum Corporate, Gull viðskiptakorta og Innkaupakorta. Breytingin er gerð til að endurspegla bótafjárhæðir á sambærilegum kortum Íslandsbanka.

Yfirlit yfir breytingar:

Ferðatöf – nýr tryggingaliður:

Kort  Hámarksbótafjárhæð
Platinum kort   24.000
Platinum viðskiptakort  24.000
Corporate kort  18.000
Gull viðskiptakort  18.000
Silfur viðskiptakort  18.000
Innkaupakort  18.000


Farangurstöf:

   Var  Verður
Corporate    50.400  40.000
Gull viðskiptakort  50.400  40.000 
Innkaupakort  50.400  40.000

Nýir skilmálar gilda til 30.04.2013 og mun Sjóvá eftir sem áður tryggja korthafa Íslandsbanka.

Ef viðskiptavinir hafa frekari spurningar hvetjum við þá til þess að hafa samband við næsta afgreiðslustað eða þjónustuver Íslandsbanka í síma 440 4000 eða með tölvupósti á netfangið islandsbanki@islandsbanki.is.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall