Ársskýrsla Íslandsbanka komin út

19.04.2013
Ársskýrsla Íslandsbanka 2012 er komin út. Skýrslan er einkar glæsileg og inniheldur mikið af upplýsingum um starfsemi bankans.
Hún skiptist í þrjá hluta; almennar upplýsingar um bankann ásamt ítarlegum upplýsingum um stefnu og þátttöku hans í samfélaginu, ársreikninginn ásamt inngangi þar sem helstu stærðir reikningsins eru myndrænt framsettar og síðast en ekki síst áhættuskýrslu bankans, sem kemur nú út í þriðja sinn.

Skýrslan er gefin út á bæði íslensku og ensku og er Íslandsbanki eina fyrirtækið á Íslandi sem gefur út ársskýrslu og áhættubók á tveimur tungumálum. Að gerð skýrslunnar kom gríðarstór og öflugur hópur starfsmanna bankans. Það er von okkar að viðskiptavinir bankans og aðrir hagaðilar hafi gagn og gaman að.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall