Breytingar á MC Corporate kortum og VISA Icelandair Platinum kortum

08.03.2013

Vegna breytts samnings Íslandsbanka og Icelandair varðandi VISA Icelandair Platinum kort  og MC Corporate kort bankans verður aðgangur korthafa að betri stofu Icelandair í Leifsstöð, þegar flogið er erlendis með Icelandair, ekki lengur í boði frá og með 10. maí 2013.

Við bendum þó á að allir Platinum korthafar Íslandsbanka hafa áfram aðgang að yfir 600 betri stofum út um allan heim gegn 30 USD gjaldi sem fært er á kreditkort viðskiptavina í kjölfar heimsóknar í Priority Pass betri stofur.

Hafi korthafar einhverjar spurningar varðandi þessa breytingu er hægt að senda fyrirspurn á netfangið islandsbanki@islandsbanki.is eða hafa samband við útibú eða þjónustuver bankans í síma 440 4000.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall