Íslandsbanki á alþjóðlegri jarðhitaráðstefnu

06.03.2013

Íslandsbanki er einn styrktaraðila Iceland Geothermal ráðstefnunnar sem haldin er í Hörpu daganna 5. til 8. mars. Um fimm hundruð manns af 40 þjóðernum taka þátt í þessari alþjóðlegu ráðstefnu sem fjallar um jarðvarmaleit, framkvæmd jarðvarmaverkefna og nýtingarmöguleika jarðhita. Alls verða fluttir 54 fyrirlestrar á ráðstefnunni. Hjörtur Þór Steindórsson, viðskiptastjóri orkumála, mun flytja erindi á ráðstefnunni um fjármögnun jarðvarmaverkefna, orkumarkaðinn á Íslandi, mikilvægi jarðhitans á Íslandi og hvernig fjármögnun jarðvarmavirkjana hefur verið háttað á Íslandi og erlendis. Þá mun hann einnig fara yfir samspil fjármagns og áhættu og hvort þörf sé á að endurskoða það.

Íslandsbanki er einn stofnaðila jarðvarmaklasans og á sæti í stjórn hans. Bankinn hefur einnig gefið út skýrslur um jarðhitaorkumarkaðinn, bæði hér á landi og í Bandaríkjunum, til að veita yfirsýn yfir orkumarkaðinn, stöðu hans, helstu fyrirtæki í geiranum, tækifæri og hindranir. Íslandsbanki verður með kynningarbás á ráðstefnunni þar sem sérfræðingar bankans taka vel á móti gestum.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall