Reykjavík Runs vann tvenn verðlaun á Íslensku vefverðlaununum

12.02.2013

Vefurinn Reykjavik Runs vann til tveggja verðlauna á Íslensku vefverðlaununum sem fram fóru síðastliðinn föstudag en vefurinn var tilnefndur í flokknum „besta markaðsherferðin á netinu" og „frumlegasti vefurinn". Á vefnum kynnist notandinn hlaupaleið maraþonsins og fær ýmsar skýringar frá vegfarendum á staðháttum, götunöfnum o.fl. Unnið er að því að betrumbæta vefinn fyrir maraþonið í ár. 

Vefurinn var kynntur til sögunnar á vormánuðum 2012 að frumkvæði Íslandsbanka en hann er þróaður og hannaður í samstarfi við fyrirtækið Takk Takk! Í umsögn dómnefndar kom m.a. fram að viðfangsefnið væri nálgast frá áhugaverðu sjónarhorni og sett fram á einstaklega frumlegan og skemmtilegan hátt. Upplifunin sé fræðandi og skemmtilegt ferðalag með einlægum frásögnum og frjóum innsetningum.

 

 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall