Fasteignafélagið FAST-1 kaupir Klettagarða 13

25.01.2013

FAST-2 ehf., dótturfélag FAST-1, hefur gengið frá kaupum á eigninni Klettagörðum 13, 104 Reykjavík. Eignin er alls 8.927 fermetrar að stærð og er leigð að fullu til N1 hf. Eignin mun standa til tryggingar á útgáfu skuldabréfa FAST-1 slhf. líkt og aðrar eignir félagsins. Kaupverðið er trúnaðarmál.

VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, stofnaði fasteignafélagið FAST-1 á vormánuðum 2012 ásamt Contra fasteignaráðgjöf, Gildi - lífeyrissjóð, Lífeyrissjóði Verzlunarmanna, Festa lífeyrissjóð, Almenna lífeyrissjóðnum, Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga, Lífeyrissjóði Vestmannaeyja, Tryggingamiðstöðinni og Íslandsbanka. Fjárfestingarstefna FAST-1 er að fjárfesta í hágæða atvinnuhúsnæði með traustum langtíma leigutökum. Meðal fasteigna í eigu félagsins eru t.a.m. húsnæði Ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21, Vegmúli 3 og Skútuvogur 1.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall