Vefur Íslandsbanka síma- og spjaldtölvuvænn

17.12.2012
Vefurinn aðlagar að stærð skjásins
Vefurinn aðlagar að stærð skjásins

Íslandsbanki hefur opnað nýja útgáfu af vef bankans sem gerir notendum kleift að skoða vefinn í snjallsímum, spjaldtölvum og reyndar hvaða tæki sem er sem getur tengst netinu. Þannig mætum við þörfum sístækkandi hóps viðskiptavina sem leitar sér upplýsinga á vefnum með símum og spjaldtölvum.

Íslandsbanki er fyrstur banka og meðal fyrstu fyrirtækja hér á landi til að setja í loftið snjalla útgáfu af vef. Á ensku eru slíkir vefir kallaðir „responsive“ vefir en á íslensku eru þeir ýmist kallaðir skalanlegir eða snjallir vefir.

Notendur sem skoða vefinn í gegnum venjulega tölvu verða ekki varir við neinar breytingar en upplifun þeirra sem nota spjaldtölvu eða snjallsíma breytist verulega þar sem viðmótið er orðið mun betra og aðgengilegra.

Nánari upplýsingar um farsímalausnir Íslandsbanka.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall